Um okkur

Ruga Travel Group var stofnuð árið 1999 á Ítalíu, af Carlo Ruga, sem fylgdi ástríðu sinni fyrir hefðum og menningu hvaðanæfa að úr heiminum. Þessi ástríða hans varð að þróuðu fyrirtæki, sem nú fjölgar viðskiptavinum sínum ár frá ári..

Árið 2005 erfði Albino Ruga, sonur Carlo Ruga, fyrirtækið, en árið 2013 fluttist hann til Spánar. Fyrirtækið fluttist sömuleiðis þetta ár, til norður sveita Barselona.

Hið fjölskyldurekna fyrirtæki hélt áfram að útvíkka starfsemina og setti upp hátíðir í öðrum sögufrægum stöðum í Evrópu. Spánn, Króatía, Tékkland og ítalíu eru nýjar staðsetningar þar sem hinar vinælu hátíðir okkar fara fram. Þjóðlegir hópar, majorettur, hljómsveitir, dansflokkar, og kóra hvaðanæfa að hittast hér til að eiga ógleymanlegar stundir saman.

Starfsfólk Ruga Travel Groups

Albino RugaAnnika RugaMarkmið okkar:

Við viljum gefa þér kost á að vera fulltrúi lands þíns, borgar eða bara hópsins þíns, í stórkostlegu andrúmslofti, með öðrum hópum og einstaklingum sem daila sömu áhugamálum og þú. Þar að auki muntu hitta áheyrendur og áhorfendur, sem unna andblæ verka þinna og ákafa, við sviðslistir og sköpunarverk.

Hér geturðu notið ógleymanlegra áhrifa af litríkum og ástríðufullum flutningi hópa. Vertu hluti af þessari reynslu og kynnstu hinni stórkostlega heimi alþjóðlegrar tónlistarhátíðar.

Ferðaskrifstofa, menningarviðburða, hátíða, skemmtihaldi, þjóðlegum tónlistar og danshópum, hljómsveitum, kórum, þjóðlagasveitum og “majorette” hópum, í Evrópa.